Ráđherrafundir 2004

 • Norrćnir samstarfsráđherrar
  Kaupmannahöfn 22. janúar.
  Reykjavik 2. febrúar.
  Brussell 10. maí - sjá fréttatilkynningu.
  Kaupmannahöfn 16. júni - sjá fréttatilkynningu og frétt.
  Egilstađir 15.-17. ágúst - sjá fréttatilkynningu og frétt af fundinum.
  Stokkhólmur 1.-3. nóvember
  Reykjavik 9-10 desember.
 • Fundur norrćnna utanríkisráđherra
  Haldinn á Íslandi 1.-3. mars. Sjá frétt.
 • Ráđherrafundur um menntun og vísindi
  Sameiginlegur ráđherrafundur Norđurlanda, Eystrasaltssríkja og Norđvestur-Rússlands um samstarf á sviđi menningar, - mennta og vísinda. Haldinn í Kaupmannahöfn 25. mars 2004. Norrćnu ráđherrarnir funda 24. mars. .
 • Fundur norrćnna fjármálaráđherra
  Ísland 18. maí 2004. - Sjá frétt um fundinn.
 • Ráđherrafundur um menntamál og rannsóknir
  Ísland 9. júni. Sjá frétt af ákvörđun ráđherra um ţrjú norrćn öndvegissetur.
  Sjá frétt um Reykjavíkuryfirlýsinguna.
 • Norrćnir menningarmálaráđherrar
  Reykjavík 10. júní. Sjá frétt af fundinum ţar sem undirritađur var nýr samningur um kvikmynda- og sjónvarpssamstarf og ákveđiđ ađ setja á laggirnar norrćn kvikmyndaverđlaun.
 • Norrćnir kirkju- og dómsmálaráđherrar
  Höfn í Hornafirđi 21. - 23. júní.
 • Sumarfundur forsćtisráđherra Norđurlanda
  Sveinbjarnargerđi viđ Eyjafjörđ 8.-9. ágúst 2004. Sjá frétt af fundinum.
 • Fundur norrćnna heilbrigđisráđherra um vímuvarnir
  Ísafjörđur 10.-11. ágúst.
 • Ráđherrafundur um matvćli
  Norrćnir ráđherrar sjávarútvegsmála, landbúnađar- og umhverfismála.
  Akureyri 11.-15. ágúst 2004. Sjá frétt af fundinum.
 • Norrćnir félags- og heilbrigđismálaráđherrar
  Egilstađir 17.-19. ágúst. 2004. Sjá frétt af fundinum um norrćn lýđheilsuverđlaun og ađra frétt um félagsfrćđilega úttekt á Kárahnúkavirkjun.
 • Ráđherrafundur um samgöngumál
  Egilstađir 23.-24. ágúst 2004. Sjá úttekt á samgöngum í útnorđri sem fjallađ var um á fundinum.
 • Ráđherrafundur um umhverfismál
  Ísland 26. og 27. ágúst 2004. Sjá frétt af fundinum.
 • Ráđherrafundur um upplýsingatćkni
  Reykjavík 26. ágúst. Sjá fréttatilkynningu um fundinn. Einnig sameiginlega fréttatilkynningu sem send var út eftir fundinn.
 • Ráđherrafundir um iđnađ, atvinnumál, orkumál og málefni neytenda
  Akureyri 2.-3. september. Sjá fréttatilkynningu um fundinn. Einnig frétt af fundi neytendamálaráđherranna. Frétt um nýsköpunarstefnu og yfirlýsingu um samstarf Norđurlanda og Eystrasaltsríkja á sviđi neytendaverndar. Einnig um norrćnan raforkumarkađ og samstarf á sviđi samskipta.
 • Norrćnir vinnumálaráđherrar
  Egilstađir 22. september. Sjá norrćna frétt. og fréttatilkynningu frá félagsmálaráđuneyti.
 • Ráđherrafundur um jafnréttismál
  23. september funda norrćnu ráđherrarnir.
  24. september sameiginlegur fundur ráđherra frá Norđurlöndum og Eystrasaltsríkjum.
  Nordica Hotel Reykjavík. Sjá fréttatilkynningu og frétt af fundinum um kynningu á íslenskum lögum um feđraorlof.
 • Heilbrigđis- og félagsmálaráđherrar funda um áfengismál.
  Kaupmannahöfn 18. október. Sjá frétt af fundinum ţar sem samţykktar voru sameiginlegar ađgerđir til ađ draga úr áfengisneyslu.
 • Sameiginlegur ráđherrafundur Norđurlanda, Eystrasaltsríkja og Póllands um húsnćđismál
  Fundur haldinn í tengslum viđ Norđurlandaráđsţing í Stokkhólmi 1.-3. nóvember
 Stođval