Málţing 2004

 • Málţing fyrir embćttismenn frá Norđurlöndum, Rússlandi og Eystrasaltsríkjum
  Hvernig er hćgt ađ jafna hlut kynja í pólitísku starfi?
  Pétursborg, Rússlandi 23.-24. mars 2004
 • Jafnréttissjónarmiđ í starfsemi Norrćnu ráđherranefndarinnar
  Akureyri 4. maí 2004. Sjá dagskrá málţingsins.
 • Norrćn ráđstefna um vinnuvernd
  Bifröst 10.-12. júní.
 • Karlar og jafnrétti
  Málţing haldiđ í samstarfi embćttismannanefnda um jafnrétti og velferđ.
  Kristiansand, Noregi 30. júní 2004.
 • Málţing um erfđatćkni í matvćlaframleiđslu.
  Haldiđ í Ketilshúsi á Akureyri 12.-13. ágúst i tengslum viđ ráđherrafund norrćnna sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra og ráđherra skógrćktar og matvćlamála. Málţingiđ er opiđ blađa- og fréttamönnum.
  Sjá frétt af málţingi og stórum ráđherrafundi sem haldinn var samhliđa.
 • Málţing í tilefni af 10 ára afmćli Nordic Forum
  Ĺbo, Finnlandi 12.-13. ágúst. Um málţingiđ. - Sjá frétt.
 • Neyslustađlar, neysluvenjur og lífsstíl ungs fólks
  Málţing um unga neytendur, greiđslukortalífsstíl, greiđsluerfiđleika og ráđgjöf. Sérstaklega litiđ til neytenda á Vestur-Norđurlöndum. Grand hótel Reykjavík 30.-31. ágúst 2004. Dagskrá málţingsins.
 • Ofbeldi gegn konum
  Mariuhöfn Álandseyjum 7.-8. sept. 2004.
 • 30 ára afmćli norrćns samstarfs í jafnréttismálum
  Hvar stöndum viđ - hvert stefnum viđ? Afmćlismálţing í Borgarleikhúsi í Reykjavik 24. september 2004.
  Sjá dagskrá málţingsins. Og stutta frétt og fréttatilkynningu.
 • Evrópufundur um ćskulýđsmál
  Norrćna ćskulýđsnefndin. Hótel Loftleiđir í Reykjavík 24.-25. september 2004. Sjá frétt.
 • Neytendavernd
  Málţing um nýjar ađferđir viđ laga- og reglugerđ til ađ tryggja hag neytenda. Er til norrćnt líkan fyrir neytendavernd?
  Ísland 8. - 9. nóvember 2004.
 • Karlar í pilsum. Málţing um kynskiptan vinnumarkađ
  Grand hótel Reykjavík 11.-12. nóvember 2004. Sjá dagskrá.
  Fréttatilkynning um ráđstefnuna.
 • Gender, environment and social development in the West-Nordic and Arctic Areas.
  Málţing um jafnrétti kynja á Norđur-Atlantshafssvćđinu.
  Haldiđ á Akureyri 11.-13. nóvember 2004 undir yfirskriftinni:
 • Húsnćđismál á Vestur-Norđurlöndum. 
  14. desember 2004 í Reykjavík.
 Stođval